23. apríl 2002 Raforkuverðssamanburður 1. jan. 2002 Raforkuverðssamanburður EURELECTRIC 1. jan. 2002 er kominn út. Hægt er að nálgast skýrsluna hér á síðunni til hægri „Gjaldskrársamanburður“ => „Rafmagn erlent“. Að þessu sinni taka 30 lönd þátt í samanburðinum. Gerður er samanburður á töxtum með og án skatta, heimilis og iðnaðarnotkunar