26. janúar 2015 Norræna fráveituráðstefnan, NORDIWA 2015 – Frestur til að skila inn erindum Við minnum á að enn er opið fyrir að skila inn útdrætti úr erindum fyrir norrænu fráveituráðstefnuna – NORDIWA 2015. Ráðstefnan, sem Samorka tekur þátt í að skipuleggja, verður haldin 4.-6. nóvember 2015 í Bergen. Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu NORDIWA 2015.