19. desember 2025 Jólakveðja frá Samorku Skrifstofa Samorku verður í hægagangi nú í aðdraganda jóla og best er að kanna hvort einhver sé á staðnum áður en komið er í heimsókn. Lokað verður hefðbundna frídaga en starfsfólk gæti unnið annars staðar frá. Við óskum öllum gleðilegrar hátíðar! Jólakveðjan er myndskreytt líflegri mynd frá fjölmennum hátíðarkvöldverði á Samorkuþingi í vor.