9. mars 2011 Jarðhitasýningin opin í Hellisheiðarvirkjun Hellisheiðarvirkjun hefur aftur verið opnuð fyrir gesti og er það fyrirtækið Orkusýn sem sér um móttöku gesta. Virkjunin, með tilheyrandi margmiðlunarsýningu og leiðsögn, er opin kl. 9-17 alla virka daga. Sjá nánar á vefsíðu Orkusýnar.