Ferilefnaprófanir ræddar á vorfundi Jarðhitafélagsins 30. apríl

Vorfundur Jarðhitafélags Íslands verður haldinn miðvikudaginn 30. apríl kl. 14:00 í Orkugarði, Grensásvegi 9. Þema fundarins verða ferilefnaprófanir í jarðhitanýtingu. Sjá dagskrá vorfundarins á vef Jarðhitafélagsins.

Fréttir