12. apríl 2011 Einföldun regluverks, falleinkunn stjórnvalda, skortur á lagaheimildum Fróðleg erindi voru flutt á vorfundi Jarðhitafélags Íslands, þar sem iðnaðarráðherra boðaði m.a. að einfalda mætti regluverk orkunýtingar, forstöðumaður Auðlindaréttarstofnunar HR benti á skort á lagaheimildum íþyngjandi stjórnvaldsákvarðana og forstjóri HS Orku gaf stefnu stjórnvalda falleinkunn – út frá sjónarmiði orkunýtingar. Sjá nánar á vefsíðu Jarðhitafélagsins.