9. júní 2011 Erindi Vorfundar Samorku 2011 Vorfundur Samorku 2011 var haldinn í Hofi á Akureyri dagana 26.-27. maí, þar sem m.a. voru flutt hátt á fjórða tug erinda um málefni orku- og veitufyrirtækja. Erindi fundarins má nálgast hér (upp kemur dagskrá fundarins með hlekkjum í erindin).