9. september 2013 Dýrt að fresta uppbyggingu flutningskerfis raforku Ef ekki verður farið í frekari uppbyggingu flutningskerfis raforku á Íslandi mun það á næstu árum leiða af sér ýmsa erfiðleika hjá raforkunotendum og kosta þjóðfélagið milli þrjá og tíu milljarða króna á ári – eða á bilinu 36-144 milljarða króna næsta aldarfjórðunginn samkvæmt niðurstöðum nýrrar skýrslu sem unnin var fyrir Landsnet. Sjá nánar á vef Landsnets.