4. júní 2015 Metmánuður í notkun á heitu vatni á höfuðborgarsvæðinu Í nýrri frétt frá Orkuveitu Reykjavíkur kemur fram að hver einasti mánuður frá áramótum hefur verið metmánuður í notkun á heitu vatni á höfuðborgarsvæðinu. Í maí einum var heitavatnsnotkunin 6,3 milljónur tonna, sem er fjórðungsaukning frá sama mánuði árið á undan. Sjá nánar á heimasíðu Orkuveitu Reykjavíkur.