29. júní 2016 Styrkir til uppbyggingar innviða fyrir rafbíla Orkusjóður auglýsir styrki til uppbyggingar á innviðum fyrir rafbíla á vef sínum. Umsóknarfrestur er til 1. október 2016. Sjá nánar á vef Orkusjóðs.