11. apríl 2025 REMIT: Hvað er það? Podcast: Play in new window | Download (Duration: 30:38 — 27.3MB)Subscribe: Apple Podcasts | Spotify | Android | RSS | More REMIT er umfjöllunarefni í nýjasta hlaðvarpsþætti Samorku. Þar ræðir Katrín Helga, lögfræðingur Samorku, við þær Hönnu Björgu Konráðsdóttur og Ninnu Ýr Sigurðardóttur hjá Raforkueftirlitinu, um nýjar reglur sem munu taka gildi á næstunni um viðskipti á raforkumarkaði. Þær fjalla um tilurð reglnanna og uppruna þeirra í Evrópu og hvaða þýðingu þær hafa fyrir íslenskar aðstæður. Frá upptöku þáttarins.