Það helsta úr starfi Samorku 2024

Ársskýrsla Samorku fyrir árið 2024 er komin út. Skýrslan er rafræn eins og síðustu ár og þar er hægt að fræðast um það helsta úr rekstri og starfi Samorku á liðnu ári.

Þar má lesa um innra starfið, málsvarahlutverkið, innlent og alþjóðlegt samstarf, Fagþing raforku og aðra opna fundi á vegum samtakanna svo eitthvað sé nefnt.

Ársskýrsla Samorku 2024