13. janúar 2025 Áhyggjur af flokkun tíu vindorkuverkefna Samorka lýsir yfir áhyggjum af þeim niðurstöðum sem birtast í drögum að tillögum verkefnisstjórnar 5. áfanga rammaáætlunar um flokkun tíu vindorkuverkefna. Í tillögunum eru verkefnin öll sett í biðflokk Þetta kemur fram í umsögn Samorku um tillögurnar sem nú liggja til umsagnar í Samráðsgátt. Vegna samkeppnisréttarsjónarmiða tekur Samorka í umfjöllun sinni ekki afstöðu til flokkunar einstakravirkjunarkosta, heldur eru settar fram almennar athugasemdir við rammaáætlun, verkefni og matverkefnisstjórnar og faghópa. Umsögn Samorku má lesa hér. Umsögn Samorku um 10 vindorkukostiDownload