5. september 2024 Álag og líðan Að vinna við yfirvofandi ógn og mikla óvissu veldur talsverðu álagi. Hér heyrum við hvaða áhrif þetta hefur haft á starfsfólk og stjórnendur ræða um þá áskorun að halda utan um starfsfólkið við þessar aðstæður.Myndband frá ársfundi Samorku 2024.