Samorka varar við svikapósti þar sem fólk er beðið að greiða ógreiddan rafmagnsreikning með þar til gerðum kóða á greiðslusíðu....
Orkukerfi Evrópu standa frammi fyrir vaxandi hættu af völdum loftslagsbreytinga og brýnt er að efla viðnámsþol dreifikerfa raforku til að...
Orkuskipti og aukin eftirspurn eftir raforku kallar á mikla samvinnu í uppbyggingu raforkuinnviða. Kerfisáætlun Landnets hefur það hlutverk að áætla...
Öryggisstjórnunarhópur Stjórnvísi og Öryggisráð Samorku standa fyrir viðburði um orku og öryggi miðvikudaginn 4. júní kl. 9 – 10. Fundurinn er...
Samorkuþing verður haldið í Hofi á Akureyri dagana 22. – 23. maí 2025. Samorkuþing er stærsta fagráðstefna landsins í orku-...
Afmælisfundur Samorku var haldinn í Hörpu 19. mars 2025.
Miðvikudaginn 19. mars 2025 verður 30. aðalfundur Samorku haldinn í Silfurbergi, Hörpu. 9:00 Skráning 9:30 Aðalfundarstörf Setning: Kristín...
Menntadagur atvinnulífsins fer fram á Hilton Nordica þann 11. febrúar undir yfirskriftinni Störf á tímamótum . Menntadagurinn er sameiginlegt verkefni SA og allra aðildarsamtaka þar sem fræðslu-...
Samorka býður á fræðandi opinn fund um áhrif loftslagsbreytinga á veituinnviði þriðjudaginn 21. janúar kl. 9.00 – 10.30 á...
Vorið 2021 samþykkti Alþingi breytingar á lögum um uppbyggingu og rekstur fráveitna sem fela í sér ný ákvæði um stuðning...
Upphafleg markmið laga um verndar- og orkunýtingaráætlun („rammaáætlun“) voru að sætta mismunandi sjónarmið með því að leggja faglegt mat á...
Jarðvarmi og vatnsafl, vind- og sólarorka er umhverfisvæn orka - hún felur ekki eða að mjög takmörkuðu leyti í sér losun koltvísýrings og mengun umhverfisins.