Ársfundur 2025: 30 ára afmælisráðstefna

Samorka býður til ársfundar miðvikudaginn 19. mars 2025 í Silfurbergi, Hörpu. Fundurinn verður einkar veglegur í tilefni af 30 ára afmæli samtakanna.

Nánari tilhögun verður kynnt síðar, en gert er ráð fyrir heilsdagsráðstefnu.