Vatnið og orkan, morgunverðarfundur föstudag

Landvirkjun, Veðurstofan, Umhverfisstofnun og Orkustofnun standa fyrir morgunverðarfundi í Hörpu föstudaginn 7. mars, í tilefni af degi vatnsins. Fjallað verður um sjálfbærnivísa fyrir vatnsafl og jarðhita, rammaáætlun, loftslagsbreytingar o.fl. Sjá nánar á vef Orkustofnunar.