Fréttir

Fréttir

Menntadagur atvinnulífsins 3. mars

Samtök atvinnulífsins ásamt SVÞ, SAF, SF, LÍÚ, SFF, SI, og Samorku og efna til Menntadags atvinnulífsins mánudaginn 3. mars 2014...

Iðnaðarráðherra fundar með orkumálaráðherra Bretlands

Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra mun í næsta mánuði funda með orkumálaráðherra Bretlands, m.a. til að ræða um hugsanlegan...

Sjávarþorp með frárennsliskröfur stórborga í miðri Evrópu

Óraunhæft er að gera sömu fráveitukröfur til sjávarþorpa hérlendis og gerðar eru til borga í miðri Evrópu, hvað varðar t.d....

Orkugeirinn grundvöllur þekkingarstarfa

Um helming allra 900 ársverka á íslenskum verkfræðistofum og ráðgjafarfyrirtækjum má rekja til orkutengdra verkefna. Þar af eru tæp 150...

Tenging við Evrópu skoðuð af alvöru

Í ályktun aðalfundar hvetur Samorka til þess að tenging við raforkukerfi Evrópu verði skoðuð af mikilli alvöru og forsendur verkefnisins...

Guðrún Erla, Kristján og Þórður endurkjörin í stjórn Samorku

Á aðalfundi Samorku voru endurkjörin til setu í stjórn samtakanna þau Guðrún Erla Jónsdóttir framkvæmdastjóri Orkuveitu Húsavíkur, Kristján Haraldsson orkubússtjóri...

Jarðlagnanámskeið Samorku 2014

Jarðlagnanámskeið Samorku var haldið mánudaginn 17. febrúar síðastliðinn. Námskeiðið var vel sótt, yfir 60 manns tóku þátt, og komust mun...

Landsnet tilnefnt til menntaverðlauna atvinnulífsins

Menntaverðlaun atvinnulífsins verða veitt í fyrsta sinn mánudaginn 3. mars, á menntadegi atvinnulífsins á Hilton Reykjavík Nordica, til fyrirtækja sem...

Aðalfundur Samorku á föstudag

Aðalfundur Samorku verður haldinn á Grand Hótel Reykjavík föstudaginn 21. febrúar. Iðnaðar- og viðskiptaráðherra ávarpar opna dagskrá fundarins og þar...

Nýtt launaflsvirki tekið í notkun við Grundartanga

Landsnet hefur tekið í notkun nýtt launaflsvirki við Grundartanga. Þetta er stærsta einstaka verkefni Landsnets á liðnum árum og nam...