Fréttir

Fréttir

Bein útsending frá Umhvefisdegi atvinnulífsins

Umhverfisdagur atvinnulífsins er haldinn í fjórða sinn miðvikudaginn 9. október í Hörpu. Um árlegan viðburð er að ræða en að...

Kristín Linda Árnadóttir nýr aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar

Kristín Linda Árnadóttir hefur verið ráðin aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar. Kristín Linda hefur verið forstjóri Umhverfisstofnunar frá árinu 2008. Þar áður gegndi...

Þeistareykjavirkjun hlaut gullverðlaun IPMA

Þeistareykjavirkjun, jarðvarmavirkjun Landsvirkjunar á Norðausturlandi, hefur hlotið gullverðlaun Alþjóðasamtaka verkefnastjórnunarfélaga – IPMA Global Project Excellence Award. Verðlaunin eru stærstu verðlaun...

Algaennovation opnar í Jarðhitagarðinum

Algaennovation Iceland hefur opnað smáþörungaverksmiðju í Jarðhitagarðinum við Hellisheiðarvirkjun Orku náttúrunnar. Þetta er fyrsta fyrirtækið sem hefur starfsemi í Jarðhitagarði...

Stofnfundur Samstarfsvettvangs um loftslagsmál og grænar lausnir

Samorka er stolt af því að vera eitt stofnfélaga að Samstarfsvettvangi um loftslagsmál og grænar lausnir, sem vinnur að því...

Heitt vatn fundið í Súgandafirði

Leit á vegum Orkubús Vestfjarða að auknum jarðhita að Laugum í Súgandafirði hefur nú borið árangur. Talsvert magn af heitu...