Helmingur allrar raforku í heiminum verður framleidd úr vind- og sólarorku árið 2040 og hækkar upp í 70% árið 2050....
Rammaáætlun hefur ekki náð þeim árangri sem lagt var upp með fyrir aldarfjórðungi síðan. Harpa Pétursdóttir hjá Orkuveitunni og Jóna...
Lið RARIK bar sigur úr býtum í Fagkeppni Samorku á Fagþingi raforku sem haldið var á Hótel Örk í Hveragerði...
Opnað hefur verið fyrir umsóknir sveitarfélaga um styrki til fráveituframkvæmda. Umsóknarfrestur vegna styrkjanna er til 1. júlí 2024. Þetta er...
Ný stjórn Samorku kom saman til fyrsta fundar í byrjun apríl og skipti með sér verkum. Varaformaður stjórnar Samorku er...
Fjölmennt var á ársfundi Samorku, Ómissandi innviðir, sem haldinn var í Norðurljósum í Hörpu miðvikudaginn 20. mars. Ljósmyndarinn Eyþór Árnason...
LEIÐRÉTTING ágúst 2025: Við uppfærslu skýrsluhöfunda, Intellecon, á gögnum árið 2025 kom í ljós villa í útreikningum sem leiddi í...
Í ályktun aðalfundar kalla samtökin eftir skýrri sýn frá stjórnvöldum um hvernig ná eigi markmiðum um kolefnishlutleysi, þar sem ljóst...
Sólrún Kristjánsdóttir, framkvæmdastýra Veitna og Guðlaug Sigurðardóttir, fjármálastjóri Landsnets tóku í dag sæti í stjórn Samorku, samtaka orku- og veitufyrirtækja....
Landsnet, ráðuneyti umhverfis-, orku- og loftslagsmála, Vestmannaeyjabær, HS Veitur og aðilar úr atvinnulífinu í Vestmannaeyjum hafa skrifað undir viljayfirlýsingu um...