8. nóvember 2010 TTH-Tæknilegir tengiskilmálar hitaveitna Þessir tæknilegu tengiskilmálar gilda fyrir rekstur veitukerfa og tengingu hitakerfa við veitukerfi HS-veitna hf. Hita- og vatnsveitu Dalvíkur, Hitaveitu Bláskógabyggðar, Norðurorku hf. Hitaveitu Egilsstaða og Fella efh. Orkubús Vestfjarða hf.Hitaveitu Flúða og nágrennis, Orkuveitu Fjarðabyggðar, Hitaveitu Húnaþings vestra, Orkuveitu Húsavíkur ehf. Hitaveitu Mosfellsbæjar, Orkuveitu Reykjavíkur, Hitaveitu Seltjarnarness, Rarik ohf. Hitaveitufélag Gnúpverja ehf. Selfossveitur bs. og Skagafjarðarveitur ehf. Með því að smella hér, má lesa skilmálana í heild sinni.