23. júlí 2019 Sumarlokun skrifstofu Samorku Skrifstofa Samorku verður lokuð frá 22. júlí og fram yfir verslunarmannahelgi vegna sumarlokunar Húss atvinnulífsins. Hægt er að ná í einstaka starfsfólk ef þarf með því að hringja og senda tölvupóst. Skrifstofan opnar aftur þriðjudaginn 6. ágúst. Starfsfólk Samorku óskar öllum gleðilegs sumars.