Sumarlokun Samorku
Skrifstofa Samorku lokar í tvær vikur vegna sumarlokunar Húss atvinnulífsins frá 19. júlí – 2. ágúst. Starfsfólk Samorku er í sumarfríi á meðan en ef nauðsynlega þarf að ná í okkur má hringja í farsíma.
Skrifstofan opnar aftur þriðjudaginn 3. ágúst.
Gleðilegt sumar!