19. júlí 2024 Skrifstofa Samorku í sumarfrí Skrifstofu Samorku verður lokað dagana 22. júlí – 6. ágúst vegna sumarleyfa. Búast má við að einhver töf verði á því að tölvupóstum verði svarað á þessu tímabili. Ef mikið liggur við er hægt að ná í starfsfólk í síma. Njótið sumarsins og við bjóðum ykkur öll velkomin til okkar í Hús atvinnulífsins eftir verslunarmannahelgi.