Ráðstefna um brennisteinsvetni

Miðvikudaginn 25. september stendur Félag umhverfisfræðinga á Íslandi fyrir ráðstefnu um brennisteinsvetni og áhrif þess á umhverfi, heilsu og hagkerfi. Ráðstefnan verður haldin í Hvammi á Grand Hótel og hefst kl. 12:30. Sjá dagskrána hér á vef Félags umhverfisfræðinga.

Fréttir