28. mars 2022 Öll erindi ársfundar Samorku 2022 Ársfundur Samorku 2022 var haldinn þriðjudaginn 15. mars í Hörpu undir yfirskriftinni Græn framtíð: Hvað þarf til? Hér má finna öll erindi fundarins á myndbandsformi í þeirri röð sem þau voru flutt á fundinum. Samantekt um orkuþörf og ávinning í loftslagsmálum má sjá hér: Einblödungur_v2Download Eyþór Árnason ljósmyndari fangaði stemninguna meðal gestanna á ársfundinum. No Images found. Opnunarmyndband ársfundarins var glæsilegt að vanda.