Frekar um stefnu og starfsemi Samorku:
Innan samtakanna starfa fráveitur, hitaveitur, vatnsveitur, raforkuframleiðendur, raforkusalar og flutnings- og dreifingarfyrirtæki raforku.
Núverandi skattframkvæmd vegna fasteignagjalda gæti árlega skilað sveitarfélögum milljörðum í fasteignagjöld á líftíma vindorkuverkefna samkvæmt greiningu sem Deloitte hefur unnið...
Samorka leitar að framúrskarandi nýsköpunar- og sprotafyrirtækjum fyrir Nýsköpunarverðlaun Samorku 2024 sem afhent verða 28. nóvember.
Opnað hefur verið á ný fyrir umsóknir sveitarfélaga um styrki til fráveituframkvæmda. Umsóknarfrestur vegna styrkjanna er til og með 30....