Grænt Ísland til framtíðar

Við erum stolt af því að íslensk orkuframleiðsla er 100% sjálfbær.

Frekar um stefnu og starfsemi Samorku:

Grænt Ísland til framtíðar

Við viljum að Ísland verði áfram leiðandi og fyrirmynd annarra þjóða í nýtingu grænnar orku.

Frekar um stefnu og starfsemi Samorku:

Grænt Ísland til framtíðar

Við vinnum markvisst að því markmiði stjórnvalda að Ísland verði kolefnishlutlaust árið 2040.

Frekar um stefnu og starfsemi Samorku:

Grænt Ísland til framtíðar

Við viljum að fólkið í landinu, heimili og fyrirtæki búi við orku- og veitukerfi í fremstu röð.

Frekar um stefnu og starfsemi Samorku:

Samorka eru samtök orku- og veitufyrirtækja á Íslandi

Innan samtakanna starfa fráveitur, hitaveitur, vatnsveitur, raforkuframleiðendur, raforkusalar og flutnings- og dreifingarfyrirtæki raforku.

Orku- og veitumál í deiglunni

Fréttir

19. júlí 2024

Skrifstofa Samorku í sumarfrí

Skrifstofu Samorku verður lokað dagana 22. júlí – 6. ágúst vegna sumarleyfa. Búast má við að einhver töf verði á...

16. júlí 2024

Jarðhræringar I: Þegar verstu sviðsmyndir raungerast

Góður undirbúningur fyrir jarðhræringar skipti sköpum þegar eldgos á Reykjanesskaga hófust. Enginn átti þó von á að verstu sviðsmyndirnar myndu...

Jarðhræringar II: Hamfarir fyrir fólk og fyrirtæki

Hvaða áhrif hafa náttúruhamfarirnar á fólkið sem vinnur við að halda innviðum gangandi? Eða á daglegan rekstur HS Orku?

Fróðleikur

Forsida – slider

Samorka flokkar