Grænt Ísland til framtíðar

Við erum stolt af því að íslensk orkuframleiðsla er 100% sjálfbær.

Frekar um stefnu og starfsemi Samorku:

Grænt Ísland til framtíðar

Við viljum að Ísland verði áfram leiðandi og fyrirmynd annarra þjóða í nýtingu grænnar orku.

Frekar um stefnu og starfsemi Samorku:

Grænt Ísland til framtíðar

Við vinnum markvisst að því markmiði stjórnvalda að Ísland verði kolefnishlutlaust árið 2040.

Frekar um stefnu og starfsemi Samorku:

Grænt Ísland til framtíðar

Við viljum að fólkið í landinu, heimili og fyrirtæki búi við orku- og veitukerfi í fremstu röð.

Frekar um stefnu og starfsemi Samorku:

Samorka eru samtök orku- og veitufyrirtækja á Íslandi

Innan samtakanna starfa fráveitur, hitaveitur, vatnsveitur, raforkuframleiðendur, raforkusalar og flutnings- og dreifingarfyrirtæki raforku.

Orku- og veitumál í deiglunni

Fréttir

10. október 2024

Umtalsverð fasteignagjöld sveitarfélaga af vindorkuverum 

Núverandi skattframkvæmd vegna fasteignagjalda gæti árlega skilað sveitarfélögum milljörðum í fasteignagjöld á líftíma vindorkuverkefna samkvæmt greiningu sem Deloitte hefur unnið...

09. október 2024

Nýsköpunarverðlaun Samorku 2024: Óskað eftir tilnefningum

Samorka leitar að framúrskarandi nýsköpunar- og sprotafyrirtækjum fyrir Nýsköpunarverðlaun Samorku 2024 sem afhent verða 28. nóvember.

Auglýst eftir umsóknum um styrki til fráveituframkvæmda

Opnað hefur verið á ný fyrir umsóknir sveitarfélaga um styrki til fráveituframkvæmda. Umsóknarfrestur vegna styrkjanna er til og með 30....

Fróðleikur

Forsida – slider

Samorka flokkar