Grænt Ísland til framtíðar

Við erum stolt af því að íslensk orkuframleiðsla er 100% sjálfbær.

Frekar um stefnu og starfsemi Samorku:

Grænt Ísland til framtíðar

Við viljum að Ísland verði áfram leiðandi og fyrirmynd annarra þjóða í nýtingu grænnar orku.

Frekar um stefnu og starfsemi Samorku:

Grænt Ísland til framtíðar

Við vinnum markvisst að því markmiði stjórnvalda að Ísland verði kolefnishlutlaust árið 2040.

Frekar um stefnu og starfsemi Samorku:

Grænt Ísland til framtíðar

Við viljum að fólkið í landinu, heimili og fyrirtæki búi við orku- og veitukerfi í fremstu röð.

Frekar um stefnu og starfsemi Samorku:

Samorka eru samtök orku- og veitufyrirtækja á Íslandi

Innan samtakanna starfa fráveitur, hitaveitur, vatnsveitur, raforkuframleiðendur, raforkusalar og flutnings- og dreifingarfyrirtæki raforku.

Orku- og veitumál í deiglunni

Fréttir

09. desember 2025

Vatn og viðnámsþróttur þess í forgangi hjá ESB

Mikil þátttaka var í „Water Resilience Forum,“ ráðstefnu á vegum framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins í Brussel þann 8. desember, þar sem rætt...

08. desember 2025

Ný handbók um öryggi og öryggismenningu

Samorka, í samstarfi við Öryggisráð Samorku, hefur nú gefið út íslenska útgáfu af HOP-handbók (Human & Organizational Performance) fyrir aðildarfyrirtæki...

02. desember 2025

Viðskiptavinir Fallorku velji nýjan raforkusala fyrir 10. desember

Mikilvægt er að viðskiptavinir Fallorku velji sér nýjan raforkusala fyrir 10. desember næstkomandi. Ef enginn söluaðili raforku er skráður er...

Fróðleikur

Forsida – slider

Samorka flokkar