Frekar um stefnu og starfsemi Samorku:
Innan samtakanna starfa fráveitur, hitaveitur, vatnsveitur, raforkuframleiðendur, raforkusalar og flutnings- og dreifingarfyrirtæki raforku.
Sú umgjörð sem orkufyrirtæki búa við er fullkomnlega óviðunandi. Samorka hefur lengi gagnrýnt ýmislegt í stjórnsýslunni hvað varðar þennan geira...
Bein útsending frá opnum fundi Samorku um áhrif loftslagsbreytinga á veituinnviði. Veituinnviðir og þá sérstaklega fráveituinnviðir eru viðkvæmir fyrir flóðum,...
Norræna fráveituráðstefnan verður haldin í Osló dagana 23. – 25. september. Ráðstefnan er stærsti viðburður í fráveitumálum á Norðurlöndunum. Nú er óskað...