Frekar um stefnu og starfsemi Samorku:
Innan samtakanna starfa fráveitur, hitaveitur, vatnsveitur, raforkuframleiðendur, raforkusalar og flutnings- og dreifingarfyrirtæki raforku.
Vernd innviða, áfallaþol og tryggur aðgangur að orku er meðal áhersluatriða hvað varðar inntak og stefnu Íslands í varnar- og...
Forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, Ursula von der Leyen, lagði áherslu á orkumál í stefnuræðu sinni „State of the Union“ í Evrópuþinginu...
0,7% af heildarútgjöldum ríkisins renna til orkumála árið 2026, eða 11,6 ma. kr. Útgjöld í orkumálum dragast næstmest saman af öllum málaflokkum.