15. febrúar 2012 Aðalfundur Samorku föstudaginn 17. febrúar Aðalfundur Samorku verður haldinn á Grand Hótel Reykjavík föstudaginn 17. febrúar. Venjuleg aðalfundarstörf hefjast kl. 10:30 og hafa aðalfundarfulltrúar fengið senda dagskrá og önnur gögn. 13:30 Opin dagskrá aðalfundar Samorku, Hvammi: Setning: Tryggvi Þór Haraldsson, formaður Samorku Ávarp: Oddný G. Harðardóttir, starfandi iðnaðarráðherra Erindi: Gjaldtaka, leigutími og arðsemi orkunýtingar Dr. Daði Már Kristófersson, dósent í auðlindahagfræði við Háskóla Íslands 14:45 Kaffiveitingar í fundarlok