Aðalfundur Samorku á föstudag

Aðalfundur Samorku verður haldinn á Grand Hótel Reykjavík föstudaginn 21. febrúar. Venjuleg aðalfundarstörf hefjast kl. 11:00, en skráning kl. 10:30.

13:30 Opin dagskrá aðalfundar Samorku

Setning:    Tryggvi Þór Haraldsson, formaður Samorku

Ávarp:       Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra
            
Erindi:       Orkugeirinn, veitufyrirtæki og tækniþekking á Íslandi
                   Guðrún A. Sævarsdóttir, forseti tækni- og verkfræðideildar     
                   Háskólans í Reykjavík

Erindi:       Raunhæfar kröfur til fráveiturekstrar
                   Reynir Sævarsson, fagstjóri vatns- og fráveitna, Eflu verkfræðistofu

15:00        Kaffiveitingar í fundarlok