23. nóvember 2021 Desemberfundur sleginn af Í ljósi þeirrar viðkvæmu stöðu sem Covid-faraldurinn er í um þessar mundir hefur verið ákveðið að slá Desemberfund Samorku af að þessu sinni. Við vonumst til að geta hóað öllum saman með tíð og tíma.