Aðalfundur Samorku 20. febrúar

Aðalfundur Samorku verður haldinn föstudaginn 20. febrúar á Grand Hótel Reykjavík. Venjuleg aðalfundarstörf hefjast kl. 10:30, en skráning kl. 10:00. Opin dagskrá hefst kl. 13:30.

13.30 Opin dagskrá aðalfundar aðalfundar Samorku

Fundarsetning
   Nýkjörinn formaður Samorku

Ávarp iðnaðar- og viðskiptaráðherra
   Ragnheiður Elín Árnadóttir
                          
Raforkukerfi í vanda
   Ragnar Guðmannsson, yfirmaður stjórnstöðvar Landsnets
  
Hömlur á þróun atvinnulífs
   Óli Grétar Blöndal Sveinsson, framkvæmdastjóri þróunarsviðs Landsvirkjunar
   Páll Björgvin Guðmundsson, bæjarstjóri í Fjarðabyggð
   Bjarni Th. Bjarnason, sveitarstjóri í Dalvíkurbyggð

15:00 Kaffiveitingar í fundarlok