23. desember 2024 Opnunartími um hátíðirnar Það verður jólagír í Húsi atvinnulífsins og þar með á skrifstofu Samorku á milli jóla og nýárs. Hús atvinnulífsins verður opið á milli 9 – 15 virka daga. Starfsfólk Samorku verður við vinnu en einhver blanda verður það af heimavinnu og viðveru á skrifstofu. Það er því heppilegast að hafa samband á undan sér. Gleðilega hátíð!