Fréttir

Fréttir

Algaennovation opnar í Jarðhitagarðinum

Algaennovation Iceland hefur opnað smáþörungaverksmiðju í Jarðhitagarðinum við Hellisheiðarvirkjun Orku náttúrunnar. Þetta er fyrsta fyrirtækið sem hefur starfsemi í Jarðhitagarði...

Stofnfundur Samstarfsvettvangs um loftslagsmál og grænar lausnir

Samorka er stolt af því að vera eitt stofnfélaga að Samstarfsvettvangi um loftslagsmál og grænar lausnir, sem vinnur að því...

Heitt vatn fundið í Súgandafirði

Leit á vegum Orkubús Vestfjarða að auknum jarðhita að Laugum í Súgandafirði hefur nú borið árangur. Talsvert magn af heitu...

Gyða Mjöll ráðin til Samorku

Gyða Mjöll Ingólfsdóttir hefur verið ráðin fagsviðsstjóri hjá Samorku. Gyða er með M.Sc. í umhverfisverkfræði frá Danmarks Tekniske Universitet í...

Fjármagnskostnaður taki bæði til lánsfjár og bundins eigin fjár

Þann 15. mars s.l. kvað Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið upp úrskurð um að álagning Veitna ohf. á vatnsgjaldi væri ólögmæt. Ágreiningsefnið...