16. apríl 2012 Ráðstefna 18. apríl: Háspennulínur og jarðstrengir Rafmagnsverkfræðingadeild Verkfræðingafélags Íslands stendur fyrir ráðstefnu um háspennulínur og jarðstrengi þann 18. apríl klukkan 13:00 á Grand Hótel Reykjavík, Gullteig, í samstarfi við Samorku o.fl. Dagskrá ráðstefnunnar má nálgast á vef Verkfræðingafélags Íslands.