20. desember 2018 Gleðileg jól Starfsfólk Samorku óskar öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári, með þökkum fyrir gott samstarf á því ári sem er að líða. Skrifstofa Samorku verður lokuð á milli jóla og nýárs en hægt er að ná í starfsfólk í farsíma. Skrifstofan opnar aftur 2. janúar 2019.