Opinn ársfundur Orkuveitu Reykjavíkur á mánudag
Orkuveita Reykjavíkur heldur opinn ársfund í Gamla bíói mánudaginn 27. apríl kl. 14. Á fundinum verður m.a. fjallað um frostavetur að baki, fjármál og næstu skref, snjöll samfélög og ljósleiðarann, urriða og margt fleira. Sjá dagskrá fundarins hér á vef Orkuveitunnar.