Verðmætin í vatninu – opinn fundur

Samorka hélt opinn morgunverðarfund um vatnsauðlindina miðvikudaginn 17. janúar kl. 8.30-10. Fundurinn var haldinn á Icelandair Hótel Natura, Nauthólsvegi 52, og var aðgangur ókeypis og öllum opinn.

Dagskrá:

Vatn: Vernd og nýting – Kristján Geirsson, verkefnastjóri, Orkustofnun
Virði vatnsins – Jón Skafti Gestsson, hagfræðingur, Lotu
Útkall! Slys á vatnsverndarsvæði – Gunnur Ýr Stefánsdóttir, verkefnastjóri, Norðurorku
Við veitum vatni – Hólmfríður Sigurðardóttir, umhverfisstjóri Veitna og Hlín Benediktsdóttir, rekstrarstjóri vatnsveitu, Veitum
Mikilvægasta hráefnið í matvælaframleiðslu – Stefán Magnússon, markaðsstjóri Coca-Cola European Partners á Íslandi

Fundarstjóri: Karl Eðvaldsson, gatnamálastjóri Kópavogsbæjar.

 

Vatn: Vernd og nýting – Kristján Geirsson from Samorka on Vimeo.

Virði vatns – Jón Skafti Gestsson from Samorka on Vimeo.

Útkall! Slys á vatnsverndarsvæði – Gunnur Ýr Stefánsdóttir from Samorka on Vimeo.

Við veitum vatni – Hólmfríður Sigurðardóttir og Hlín Benediktsdóttir from Samorka on Vimeo.

 

Mikilvægasta hráefnið í matvælaframleiðslu – Stefán Magnússon from Samorka on Vimeo.

 

Fundurinn í heild sinni:

Verðmætin í vatninu from Samorka on Vimeo.