Haustfundur JHFÍ

JHFÍ

 

Haustfundur JHFÍ verður haldinn fimmtudaginn 13. október næstkomandi, frá kl. 15:00-16:30, í húsnæði Orkuveitu Reykjavíkur, að Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík.

Þema fundarins er: „Nýjar víddir jarðvarmans“.

Nánari upplýsingar um fundinn og dagskrá má sjá á heimasíðu Jarðhitafélagsins.