Skráning á viðburð

Desemberfundur Samorku á Grand hótel 1. des 2016

Vinsamlegast skráið þátttöku á desemberfundi og jólahlaðborði eigi síðar en mánudaginn 28. nóvember.

Fundarammi Samorku 1. desember:

13:30 – 15:00 Stjórnarfundur
15:00 – 15:30 Kaffiveitingar
15:30 – 17:30 Desemberfundur (dagskrá hér fyrir neðan)
18:30 – 19:00 Fordrykkur
19:00 Jólahlaðborð

Dagskrá desemberfundar 1. desember:

  • Formaður Samorku opnar fundinn: Helgi Jóhannesson, forstjóri Norðurorku
  • Beyond budgeting – ný nálgun við gerð fjárhagsáætlana: Ingvar Stefánsson, framkvæmdastjóri fjármála, Orkuveitu Reykjavíkur
  • Stækkun Búrfellsvirkjunar: Gunnar Guðni Tómasson, framkvæmdastjóri framkvæmdasviðs Landsvirkjunar
  • Markaðssetning, ferðamenn og orka: Guðrún Birna Jörgensen, verkefnisstjóri, Íslandsstofu

Fundarstjóri: Lovísa Árnadóttir, Samorku

Jólahlaðborð í Setrinu:

Borðin svigna undan girnilegum kræsingum og söngkonan Hera Björk flytur fagra tóna í bland við glens og söng Bjarna töframanns. Verð fyrir þátttöku í jólahlaðborði er kr. 16.000 á mann. Innifalið í verðinu eru fordrykkur, hlaðborð og drykkir með mat.

    Ég mæti á jólahlaðborð
    Ég tek með gest/maka á jólahlaðborðið
    Skrá mig á póstlista fréttabréfs Samorku