Rafmagn

Innan samtakanna starfa fráveitur, hitaveitur, vatnsveitur, raforkuframleiðendur, raforkusalar og flutnings- og dreifingarfyrirtæki raforku.

Raforkukerfið útskýrt

Árið 2003 voru samþykkt ný raforkulög á Alþingi og við það er skilið á milli framleiðslu og sölu rafmagns annarsvegar og flutnings og dreifingar hinsvegar. Tilgangurinn var að koma á samkeppni í framleiðslunni og söluþættinum, en láta flutning og dreifingu rafmagnsins áfram lúta eðlilegum sérleyfisákvæðum og ströngu opinberu eftirliti. Aðskilnaðurinn var gerður að evrópskri fyrirmynd, með það í huga […]

Hvernig er rafmagnsreikningurinn samsettur?

Í raforkulögum frá árinu 2003 er kveðið á um aðskilnað orkufyrirtækjanna, annarsvegar milli fyrirtækja í framleiðslu og sölu og hinsvegar fyrirtækja í flutningi og dreifingu á raforkunni. Flutningur og dreifing er veiturekstur með einkarétt til rekstrar á starfssvæði sínu, en framleiðsla og sala er samkeppnisrekstur og lýtur reglum samkeppnislaga. Til að tryggja að einkaréttarhlutinn greiði […]

Samanburður á rafmagnskostnaði heimila á Norðurlöndum

Árlegur rafmagnskostnaður heimila á Norðurlöndum 2021 Forsendur: 4800 kWst ársnotkun; heimild:  [stærstu orkufyrirtæki í hverri höfuðborg] 99,99% AF RAFMAGNI Á ÍSLANDI ER FRAMLEITT MEÐ ENDURNÝJANLEGUM ORKUGJÖFUM Raforkuframleiðsla á Íslandi skilar hverfandi magni af gróðarhúsalofttegundum út í andrúmsloftið. Í Evrópu er hlutfall gróðurhúsalofttegunda af raforkuframleiðslu allt að 80%.

Allt sem þú vilt vita um upprunaábyrgðir raforku

...Upprunaábyrgðir voru teknar upp til að sporna við hlýnun jarðar í samræmi við alþjóðlega sáttmála. Upprunaábyrgðir eru til þess að framleiðendur grænnar orku fái hærra verð fyrir hana – þannig verði meira framleitt af henni...