Nægt heitt vatn í vetur?

Samorka býður til opins morgunfundar um viðkvæma stöðu hitaveitna og jarðhitaauðlindarinnar almennt fimmtudaginn 17. nóvember í Kaldalóni í Hörpu. 

Bráðabirgðadagskrá gerir ráð fyrir erindum frá Veitum, Norðurorku, Selfossveitum, Samorku og Orkustofnun.

Nánari dagskrá og tímasetning verður auglýst síðar en endilega takið morguninn frá!