OPINN ÁRSFUNDUR ORKUSKIPTI VEFÚTSENDING FRÁ NORÐURLJÓSASAL HÖRPU Í BEINNI HVAÐ ÞARF TIL? 8. SEPTEMBER KL. 9:00

Fréttir

06. desember 2024

Óskað eftir tilnefningum til Menntaverðlauna

Menntaverðlaun atvinnulífsins verða afhent á Hilton Nordica þriðjudaginn 11. febrúar 2025. Óskað er eftir tilnefningum um fyrirtæki sem hafa staðið sig vel...

05. desember 2024

Nýsköpunarverðlaun Samorku 2024: Hvar liggja tækifærin?

Nýsköpunarverðlaun Samorku verða afhent í fjórða sinn á opnum fundi í Grósku fimmtudaginn 12. desember. Fundurinn hefst kl. 15 og...

19. nóvember 2024

Horfðu á kosningafund Samorku

Beint streymi frá kosningafundi Samorku um stefnu flokkanna í orku- og veitumálum.

Forsíða – Ársfundur 2020

Viðburðir

Samorkuþing 2022

SAMORKUÞING 2022 RÁÐSTEFNA UM ORKU- OG VEITUMÁL Samorkuþing 2022 verður haldið dagana 9. – 10. maí í Hofi á Akureyri. Nú skal haldið upp á 25 ára afmælisþing samtakanna sem fór á frest árið 2020 og 2021 – og er ætlunin enn að gera Samorkuþingið hið allra öflugasta hingað til. Hér fyrir neðan er dagskráin […]

Í FREMSTU RÖÐ

LOFTSLAGSMÁL Í HNOTSKURN

Samorka flokkar

Jarðvarmi og vatnsafl, vind- og sólarorka er umhverfisvæn orka - hún felur ekki eða að mjög takmörkuðu leyti í sér losun koltvísýrings og mengun umhverfisins.

Orkan er endurnýjanleg, orkulindin endurnýjar sig stöðugt þegar tekið er af henni ólíkt orku sem unnin er úr jarðefnaeldsneyti eins og kolum og olíu.