OPINN ÁRSFUNDUR ORKUSKIPTI VEFÚTSENDING FRÁ NORÐURLJÓSASAL HÖRPU Í BEINNI HVAÐ ÞARF TIL? 8. SEPTEMBER KL. 9:00

Fréttir

01. júlí 2025

Danir leggja áherslu á endurnýjanlega orku og samkeppnishæfni í forsæti ráðherraráðs ESB

Danmörk tók við formennsku í ráðherraráði Evrópusambandsins (Ráðinu) í dag 1. júlí og gegnir því hlutverki næstu sex mánuði, eða...

27. júní 2025

Nýjar reglur ESB styðja við orkuskipti og hreina iðnvæðingu

Reglurnar koma til með að snerta hagsmuni Íslands enda gilda samkeppnisreglur ESB hér á landi. 

18. júní 2025

Miklir möguleikar í nýtingu jarðhita í Evrópu

Fulltrúar jarðhitageirans í Evrópu segja mikilvægt að væntanleg aðgerðaáætlun Evrópusambandsins um að efla nýtingu jarðhita ýti undir fjárfestingar í þessum...

Forsíða – Ársfundur 2020

Viðburðir

Samorkuþing 2022

SAMORKUÞING 2022 RÁÐSTEFNA UM ORKU- OG VEITUMÁL Samorkuþing 2022 verður haldið dagana 9. – 10. maí í Hofi á Akureyri. Nú skal haldið upp á 25 ára afmælisþing samtakanna sem fór á frest árið 2020 og 2021 – og er ætlunin enn að gera Samorkuþingið hið allra öflugasta hingað til. Hér fyrir neðan er dagskráin […]

Í FREMSTU RÖÐ

LOFTSLAGSMÁL Í HNOTSKURN

Samorka flokkar

Jarðvarmi og vatnsafl, vind- og sólarorka er umhverfisvæn orka - hún felur ekki eða að mjög takmörkuðu leyti í sér losun koltvísýrings og mengun umhverfisins.

Orkan er endurnýjanleg, orkulindin endurnýjar sig stöðugt þegar tekið er af henni ólíkt orku sem unnin er úr jarðefnaeldsneyti eins og kolum og olíu.