OPINN ÁRSFUNDUR ORKUSKIPTI VEFÚTSENDING FRÁ NORÐURLJÓSASAL HÖRPU Í BEINNI HVAÐ ÞARF TIL? 8. SEPTEMBER KL. 9:00

Fréttir

15. september 2025

Orka og innviðir í nýrri skýrslu um varnir og öryggi 

Vernd innviða, áfallaþol og tryggur aðgangur að orku er meðal áhersluatriða hvað varðar inntak og stefnu Íslands í varnar- og...

11. september 2025

Ursula von der Leyen lagði áherslu á orkumál í stefnuræðu á Evrópuþinginu

Forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, Ursula von der Leyen, lagði áherslu á orkumál í stefnuræðu sinni „State of the Union“ í Evrópuþinginu...

10. september 2025

Útgjöld til orkumála dragast saman um 16% 

0,7% af heildarútgjöldum ríkisins renna til orkumála árið 2026, eða 11,6 ma. kr. Útgjöld í orkumálum dragast næstmest saman af öllum málaflokkum.

Forsíða – Ársfundur 2020

Viðburðir

Samorkuþing 2022

SAMORKUÞING 2022 RÁÐSTEFNA UM ORKU- OG VEITUMÁL Samorkuþing 2022 verður haldið dagana 9. – 10. maí í Hofi á Akureyri. Nú skal haldið upp á 25 ára afmælisþing samtakanna sem fór á frest árið 2020 og 2021 – og er ætlunin enn að gera Samorkuþingið hið allra öflugasta hingað til. Hér fyrir neðan er dagskráin […]

Í FREMSTU RÖÐ

LOFTSLAGSMÁL Í HNOTSKURN

Samorka flokkar

Jarðvarmi og vatnsafl, vind- og sólarorka er umhverfisvæn orka - hún felur ekki eða að mjög takmörkuðu leyti í sér losun koltvísýrings og mengun umhverfisins.

Orkan er endurnýjanleg, orkulindin endurnýjar sig stöðugt þegar tekið er af henni ólíkt orku sem unnin er úr jarðefnaeldsneyti eins og kolum og olíu.