OPINN ÁRSFUNDUR ORKUSKIPTI VEFÚTSENDING FRÁ NORÐURLJÓSASAL HÖRPU Í BEINNI HVAÐ ÞARF TIL? 8. SEPTEMBER KL. 9:00

Fréttir

23. janúar 2026

Rannsóknasjóður HS Orku styrkir rannsóknarverkefni

Rannsóknasjóður HS Orku veitir styrki til afmarkaðra rannsóknarverkefna sem hafa skírskotun til starfsemi fyrirtækisins og/eða til sjálfbærniáherslna HS Orku.

16. janúar 2026

Sjóður til að styðja við rafvæðingu iðnaðarferla

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur hafið tilraunaútboð fyrir Nýsköpunarsjóð em er sérstaklega ætlað að styðja rafvæðingu iðnaðarferla fyrir framleiðslu á vinnsluhita (IF25...

ESB-styrkir til að efla áfallaþol í boði fyrir íslensk orku- og veitufyrirtæki

Evrópusambandið hefur opnað fyrir umsóknir um styrki upp á samtals 15 milljónir evra, jafnvirði um 2.2 milljarða króna, úr Internal...

Forsíða – Ársfundur 2020

Viðburðir

Samorkuþing 2022

SAMORKUÞING 2022 RÁÐSTEFNA UM ORKU- OG VEITUMÁL Samorkuþing 2022 verður haldið dagana 9. – 10. maí í Hofi á Akureyri. Nú skal haldið upp á 25 ára afmælisþing samtakanna sem fór á frest árið 2020 og 2021 – og er ætlunin enn að gera Samorkuþingið hið allra öflugasta hingað til. Hér fyrir neðan er dagskráin […]

Í FREMSTU RÖÐ

LOFTSLAGSMÁL Í HNOTSKURN

Samorka flokkar

Jarðvarmi og vatnsafl, vind- og sólarorka er umhverfisvæn orka - hún felur ekki eða að mjög takmörkuðu leyti í sér losun koltvísýrings og mengun umhverfisins.

Orkan er endurnýjanleg, orkulindin endurnýjar sig stöðugt þegar tekið er af henni ólíkt orku sem unnin er úr jarðefnaeldsneyti eins og kolum og olíu.