Opinn ársfundur Samorku 2021

 

 

Nýsköpun hefur ávallt verið stór hluti af orku- og veitugeiranum á Íslandi og hefur ný þekking og framsýni lagt grunninn að lífsgæðum í landinu og verðmætasköpun. Á ársfundi Samorku 2021 verður fjallað um þessa grósku í fortíð, nútíð og framtíð undir yfirskriftinni Sprotar vaxa í frjóum jarðvegi.

Dagskrá:

Ávarp formanns Samorku: Berglind Rán Ólafsdóttir

Ávarp ráðherra: Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra

Sprotar vaxa í frjóum jarðvegi: Hildigunnur H. Thorsteinsson og Ríkarður Ríkarðsson, fyrir hönd Samorku

Let’s talk energy and innovation: Hildigunnur H. Thorsteinsson ræðir við David Wallerstein, CXO hjá Tencent

Nýsköpunarverðlaun Samorku: Berglind Rán, formaður stjórnar Samorku og Páll Erland, framkvæmdastjóri Samorku, afhenda Nýsköpunarverðlaun Samorku í fyrsta sinn

Fyrirtækin sem tilnefnd eru í stafrófsröð: Atmonia, GeoSilica, Icelandic Glacial, Laki Power, Pure North Recycling og Sidewind.

Fundarstjóri: Páll Erland, framkvæmdastjóri Samorku.

Fundurinn verður í beinni útsendingu á heimasíðu Samorku föstudaginn 26. mars kl. 13.

 

Hér má sjá umfjöllun um tilnefningar til Nýsköpunarverðlaunanna.

Tilnefningar til Nýsköpunarverðlauna 2021 from Samorka on Vimeo.