Ný persónuverndarlöggjöf

Samorka býður aðildarfélögum á fræðslufund um nýja persónuverndarlöggjöf og áhrif hennar á orku- og veitufyrirtæki föstudaginn 6. október kl. 8.30-10. Fundurinn fer fram í húsakynnum Samorku í Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35. Stefnt er að því að senda fundinn einnig út á netinu.

Vinsamlegast skráið ykkur á fundinn á þar til gerðu skráningarformi hér fyrir neðan.