Menntadagur atvinnulífsins

menntadagshaus-2017

Menntadagur atvinnulífsins 2017 verður haldinn fimmtudaginn 2. febrúar á Hilton Reykjavík Nordica. Þetta er í fjórða skipti sem menntadagur atvinnulífsins er haldinn en hann er samstarfsverkefni Samorku, Samtaka ferðaþjónustunnar, Samtaka fjármálafyrirtækja, Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, Samtaka iðnaðarins, Samtaka verslunar og þjónustu og Samtaka atvinnulífsins.

Skráning stendur yfir á síðu Samtaka atvinnulífsins.

 

DAGSKRÁ KL. 8.30-10.15

Íslensk máltækni, atvinnulífið og stafrænn heimur

Björgólfur Jóhannsson, formaður SA
Kristján Þór Júlíusson, mennta- og menningarmálaráðherra
Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor við Háskóla Íslands fjallar um íslensku í stafrænum heimi
Birna Ósk Einarsdóttir, framkvæmdastjóri sölu og þjónustu hjá Símanum, segir frá áhrifum máltækni á    rekstur og þjónustu fyrirtækja
Þórarinn Eldjárn: „Á íslensku má alltaf finna svar.”
Jón Guðnason, lektor við Háskólann í Reykjavík. Að tala íslensku við tölvurnar.
Guðfinna S. Bjarnadóttir, málið og atvinnulífið

Í lok dagskrár afhendir forseti Íslands menntaverðlaun atvinnulífsins

Fundarstjóri er Pétur Blöndal, framkvæmdastjóri Samáls

MÁLSTOFUR, kl. 10.45 – 12.15

Fagháskólinn
• Jakobína Hólmfríður Árnadóttir, ráðgjafi hjá Capacent
• Runólfur Ágústsson, ráðgjafi mennta og menningarmálaráðuneytis
• Sólveig Lilja Snæbjörnsdóttir, fagstjóri starfsmenntamála VR
• Pallborðsumræður auk frummælenda taka þátt Jón B. Stefánsson skólameistari Tækniskólans, Halldór Benjamín Þorbergsson framkvæmdastjóri SA og Halldór Grönvold aðstoðarframkvæmdastjóri ASÍ.

Fundarstjóri: Pétur Reimarsson, forstöðumaður hjá SA

Tækniþróun og breyttar áherslur í menntamálum
• Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir, námssálfræðingur hjá Tröppu
• Ingvi Hrannar Ómarsson, Grunnskólum Skagafjarðar
• Ingvi Ásgeirsson og Trausti Björn Ríkharðsson hjá BL
• Katrín Júlíusdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fjármálafyrirtækja
• Sólrún Kristjánsdóttir, starfsmannastjóri Orkuveitu Reykjavíkur
• Pallborðsumræður auk frummælenda taka þátt Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi og Haukur Harðarson, sérfræðingur hjá Fræðslumiðstöð atvinnulífsins

Fundarstjóri: Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI.

Hæfni, fræðsla og arðsemi í ferðaþjónustu
• Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri SAF
• David Allen, framkvæmdastjóri Fólks í fyrirrúmi (e. People 1st), Skotlandi
• María Guðmundsdóttir, fræðslustjóri SAF
• Pallborðsumræður þar sem þátt taka Óskar Jósefsson, framkvæmdastjóri Stjórnstöðvar ferðamála, Ásberg Jónsson, stjórnarformaður Nordic Visitor, Erla Ósk Ásgeirsdóttir, forstöðumaður starfsmanna -og gæðasviðs Icelandair hótela og Sigríður Margrét Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Landsnámssetursins í Borgarmesi

Fundarstjóri: Óskar Finnsson, framkvæmdastjóri rekstrarsviðs Íslandshótela