Kynning EGEC á markaðsskýrslu um jarðvarma 2022

Samorka er aðili að Evrópska jarðvarmaráðinu. Á morgun, fimmtudaginn 13. júlí, fer fram vefráðstefna og kynning á niðurstöðum markaðsskýrslu samtakanna um jarðvarma í Evrópu fyrir árið 2022. Ráðstefnan hefst kl. 9.30 að íslenskum tíma. 

Skráningar er krafist með því að smella hér.