Kosningafundur Samorku: Grænt Ísland til framtíðar Orkumálin verða eitt af stóru kosningamálunum í alþingiskosningunum þann 30. nóvember. Af því tilefni býður Samorka til formannaumræðna um málaflokkinn þriðjudaginn 19. nóvember í Kaldalóni, Hörpu, kl. 9.00. Nánari dagskrá auglýst síðar. Skráning er hafin: Nafn Netfang Fyrirtæki Δ