Hverjar eru áskoranir Íslands

 

Hver eru mest áríðandi atriðin á sviði orkumála árið 2018 skv. skýrslu Alþjóða orkuráðsins, World Energy Issue Monitor? Skýrslan skilgreinir helstu breytingar, áskoranir og óvissu á sviði orkumála hér á landi sem framundan eru, að mati aðila í orkumálum og tengdum greinum. Fjallað er um fjölmarga þætti s.s. efnahagsmál, tækni, endurnýjanlega orku, hrávöruverð, gjaldmiðla, loftlagsmál, orkuflutninga, orkunýtni o.fl. Ísland er með í skýrslunni í annað sinn.

Allir velkomnir á fundinn.